Out of stock

Zupply gyllt skrúfusett 7/8″ (Allen)

Sett af 8 skrúfum og boltum frá Zupply.

7/8″ langar skrúfur sem henta fyrir venjuleg bretti án hækkunarpúða.

Allen skrúfuhaus (sexkantur). Sexkantur fylgir með.

Gullhúðað til að taka lúkkið alla leið!

Vöruflokkur: Merki:

825 kr.

Vara uppseld

Meira um vöruna

Það er óhætt að segja Zupply með þykkum þýskum hreim því fyrirtækið er þýskt og framleiðir góðar hjólabrettavörur á góðum verðum. Zupply einbeitir sér að fylgihlutum eins og skrúfum, dekkjum og sandpappír og gerir það vel.

Það fokkar enginn í þýska stálinu!