ACE skrúfusett 1″ (Allen)

Hágæða skrúfusett frá ACE (8 svartar skrúfur og 8 rær).

1,00″ langar skrúfur sem henta fyrir venjuleg bretti eða bretti með litlum hækkunarpúðum.

Allen haus (fyrir sexkant).

Sexkantur fylgir með ásamt límmiða.

Vöruflokkur: Merki:

990 kr.

Varan er til á lager

Meira um vöruna

Ace Trucks var stofnað af Joey Tershay og Steve Ruge árið 2006 en þeir eru báðir hoknir af reynslu innan hjólabrettagreinarinnar. Eina markmiðið var að búa til hágæða öxla fyrir skeitara og það hefur skilað sér í því að margir af bestu og frægustu hjólabrettaköppum heims nota Ace öxla í dag.