Hjólabrettaskólar

Hjólabretti eru þannig gerð að það er hægt að henda brettinu niður og leika sér hvar sem er. Það er eitt af því sem er svo frábært við hjólabretti!

Það er samt mjög sniðugt fyrir byrjendur að fara á námskeið til að læra grunnatriðin því það flýtir fyrir lærdómsferlinu. Auk þess getur það sparað nokkur slæm föll sennilega.

Það eru nokkrir mjög góðir hjólabrettaskólar á Íslandi og má finna þá hér að neðan ásamt helstu upplýsingum. Það er um að gera að setja sig í samband til að finna námskeið sem hentar.

Braggaparkið

Staðsetning
Laufásgata 1, 600 Akureyri

Sími
847-8598

Netfang
braggaparkid@gmail.com

Vefsíða
www.braggaparkid.is

Facebook
Braggaparkið

Instagram
@braggaparkid

Brettafélag
Hafnarfjarðar

Staðsetning
Selhella 7, 221 Hafnarfjörður

Sími
855-2493 / 837-7220

Netfang
bfh@bfh.is

Vefsíða
www.bfh.is

Facebook
Brettafélag Hafnarfjarðar

Instagram
@brettafelag