Tilboð!

Bones fóðringar (medium)

Sumir segja að Bones fóðringarnar (e. bushings) séu þær bestu í heiminum og nota ekkert annað. Maður veit ekki… nema prufa! 🙂

Bones eru keilulaga fóðringar sem gera öxlunum auðveldara að beygja en með venjulegum fóðringum. Hægt er að lesa meira um fóðringar á fræðslusíðunni okkar um öxla.

Bones fóðringar koma í þremur mismunandi stífleikum:
– Soft eru 81A
– Medium eru 91A
– Hard eru 96A

Sjá myndbandsleiðbeiningar um ísetningu hér neðar á síðunni.

Vöruflokkar: , Merki:

Original price was: 2.500 kr..Current price is: 1.500 kr..

Varan er til á lager

Meira um vöruna

Bones er hluti af SkateOne samstæðunni sem á og framleiðir m.a. Powell-Peralta, Mini-Logo, Bones Bearings og fleiri heimsþekkt hjólabrettamerki.

Leiðbeiningar um ísetningu: