Out of stock

sml. Austyn’s Almonds V-cut 52 mm. 99a

Fáðu þér möndlur í boði Austyn Gillette!

Góð alhliða dekk og geggjuð dekkjalögun sem er í uppáhaldi hjá okkur hjá Regular.is!

99A durometer, frábær í götuskeit, brettagarðinn og pallana.

52 mm. há.
32,5 mm. breið.
22 mm. breiður snertiflötur.

Sjáðu allt um hjólabrettadekk á dekkjasíðunni okkar.

Vöruflokkur: Merki:

6.990 kr.

Vara uppseld

Meira um vöruna

Small Wheels, einnig þekkt sem SML. Wheels, var stofnað af skeiturum sem voru félagar löngu áður en þeir urðu svo viðskiptafélagar. Sml. er að fullu í eigu og rekið af fólki sem stundar hjólabretti á hverjum degi, þar á meðal James Craig og Austyn Gillette.

Sml. snýst bara um að hafa gaman, hafa hlutina einfalda og í toppgæðum. Sml. er ekki að hugsa um að taka yfir heiminn, þau vilja bara búa til gæðadekk sem skeitarar geta rennt sér á með stolti.