Mini-Logo A-cut, 52 mm., 95A
Góð dekk frá Mini-Logo.
– A-cut dekkin frá þeim eru breiðari og með meiri snertiflöt.
– C-cut dekkin frá þeim eru mjórri og með minni snertiflöt.
52 mm. há.
32 mm. breið.
95A – millimjúk og henta vel á götuna, brettagarðinn og pallana.
Sett með 4 dekkjum.
Sjáðu allt um hjólabrettadekk á dekkjasíðunni okkar.
4.900 kr.
Varan er til á lager
Meira um vöruna
Mini-Logo er hluti af SkateOne samstæðunni sem á og framleiðir m.a. Powell-Peralta og öll Bones merkin. Mini-Logo er hagkvæmi armur samsteypunnar og býður upp á vörur á lægra verði. Það þýðir þó ekki að eitthvað sé gefið eftir í gæðum því vörurnar eru framleiddar eftir ströngum gæðastöðlum og sem dæmi þá eru Mini-Logo brettaplöturnar lagaðar eftir sömu mótum og Powell-Peralta plöturnar hafa verið mótaðar eftir til fjölda ára. Mini-Logo öxlarnir eru þar að auki einu öxlarnir sem SkateOne framleiðir og það segir allt um gæði þeirra.
Mini-Logo eru frábærar vörur á geggjuðu verði og það verður enginn svikinn af þeim!