Miles (með rakvélablaði)
Hágæða sandpappír frá hinu nýja merki Miles sem margar kanónur í hjólabrettaheiminum standa á bak við.
Með sandpappírnum fylgir rakvélablað úr plasti til að skera pappírinn, gæti ekki verið hentugra!
Stærð 9″ x 33″ og passar því á flestar venjulegar brettaplötur.
1.790 kr.
Vara uppseld
Meira um vöruna
Einn af gaurunum á bak við Miles griptape er Eric Koston…. svo það þarf eiginlega ekki að segja meira því gaurinn veit allt um sandpappír eftir öll þessi ár á toppnum í hjólabrettaheiminum. En listinn stoppar ekki þarna því það eru endalaust mörg stór nöfn á listanum yfir þá sem nota Miles, t.d. Tom Knox, Shane O’neill og Ishod Wair.