Vara uppseld

Bones Super Reds

Taktu leikinn upp á næsta stig með Bones Super Reds – einhverjar bestu legur í heimi sem við bjóðum nú á verði sem enginn slær við!

Allir þekkja Bones Reds legurnar sem eru stundum kallaðar gæðastandardinn fyrir venjulegar hjólabrettalegur. Hérna er hins vegar um að ræða Bones Super Reds sem eru skrefi ofar í gæðum, endingu og hraða.

Þetta er ekki bara örlítið betri útgáfa af  venjulegu Bones Reds legunum heldur er um að ræða endurhugsun á legunum frá a-ö með betra stáli, nákvæmari legubrautum og sterkari legukúlum. Niðurstaðan er hraði og gæði sem þú hefur sennilega ekki prufað áður.

Vöruflokkur: Merki:

5.490 kr.

Vara uppseld